exibições de letras 685

Ljósglaeta

Rokkurró

Í svarthvítri veröld
þar sem ógnin sverfur að sálunum
og sólin nær ekki í gegn.

Ég kveiki ljós
sem að leiðir mig
og gefur mér kjark.

En myrkrið er svartast
í húsasundum höfuðs míns
þar sem hugsanir hræða mig.

Ég bægi þeim frá
og held þéttingsfast
í ljósglætuna.

En þar sem rökkrið nær ekki
er hjarta mitt vakandi
og glóir eitt í grámanum.

Sjáðu stjörnurnar
þær fjara út
úr augsýn okkar.


Comentários

Envie dúvidas, explicações e curiosidades sobre a letra

0 / 500

Faça parte  dessa comunidade 

Tire dúvidas sobre idiomas, interaja com outros fãs de Rokkurró e vá além da letra da música.

Conheça o Letras Academy

Enviar para a central de dúvidas?

Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.

Fixe este conteúdo com a aula:

0 / 500


Opções de seleção

Mais ouvidas de Rokkurró